
Við viljum bjóða bílinn gefins, gegn loforði um uppgerð.
Ásamt bílnum lofum við aðstoð og ráðleggingar við varhluta leit og uppbyggingu.
Skráning fylgir en þarf að vinna í að yfirfæra. Við aðstoðum
Skilyrði sem þarf að uppfylla eru.
1. Brennandi áhugi og varanleg aðstaða til uppgerðar.
2. Loforð um að ef ekki verður að uppgerð, verður bílnum skilað.
3. leyfa okkur áhugasömum að fylgjast með.
Við skiptum okkur ekki af því hvort bíllinn verður original eða breyttur. Eina loforðið er að hann fari aftur á götuna.
Þetta er frábært tækifæri til að hefja uppgerð sér að kostnaðar lausu.
Um verkefnið:
Hér þarf allsherjar uppgerð á krami og boddí.
Flest allt vantar en en þó eru hlutir sem eru einstakir 1966 hlutir.
Upplýsingar í síma 824-8824 eða skilaboð hér